Hjartavernd, kt. 600705-0590, hefur leyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum örverum í flokki I í rannsóknarhúsnæði að Læknagarði við Vatnsmýrarveg 16, 101 Reykjavík.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í leyfinu sem gildir til 27. júní 2023.