Umhverfistofnun - Logo

Laxar Fiskeldi ehf, utanverðum Reyðarfirði

Laxar Fiskeldi ehf. er með starfsleyfi á fjórum eldissvæðum í utanverðum Reyðarfirði til laxeldis að hámarki 3.000 tonn af lífmassa á hverjum tíma. Starfsleyfið er í endurskoðun vegna úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 17. mars 2036.