Umhverfistofnun - Logo

Naglalakk

Naglalakk inniheldur ekki mjög skaðleg eiturefni en í því er þó stundum lífræna leysiefnið tólúen sem getur valdið ertingu í húð. Yfirvöld í ýmsum löndum eru að reyna að fá naglalökk sem innihalda tólúen bönnuð fyrir börn og því ber að forðast naglalakk sem inniheldur þetta efni. Nú þegar fást naglalökk án tólúens.