Umhverfistofnun - Logo

Á Suðurlandi

Gengið með landvörðum sumarið 2022 - Frítt að taka þátt

JÚNÍ

Fuglaskoðun á Dyrhólaey - til 23. júní - alla miðvikudaga kl. 11

Gengið frá þjónustuhúsi á Lágey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund. 

JÚLÍ

Fræðsluganga á Dyrhólaey - alla laugardaga kl. 11

Lundinn, saga og jarðfræði.

Gangan hefst við þjónustuhúsið á Lágey og henni lýkur við vitann á Háey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund. 

Skógafoss og Skógaheiði

Landverðir verða reglulega með viðveru til fræðslu við Skógafoss - þá verður skilti sem sýnir þegar landvörður er á svæðinu til taks að svara spurningum eða segja frá svæðinu.

ÁGÚST

Fræðsluganga á Dyrhólaey - til 14. ágúst - alla laugardaga kl. 11

Lundinn, saga og jarðfræði.

Gangan hefst við þjónustuhúsið á Lágey og henni lýkur við vitann á Háey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund. 

Skógafoss og Skógaheiði

Landverðir verða reglulega með viðveru til fræðslu við Skógafoss - þá verður skilti sem sýnir þegar landvörður er á svæðinu til taks að svara spurningum eða segja frá svæðinu.