Surtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975.
Tilgangur friðlýsingar er að vernda steingerðar leifar gróðurs frá tertíer sem er að finna í millilögum, einkum surtarbrandi og leirlögum.