Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…
  • Djúpalónsandur 

    Djúpalónsandur er rómaður fyrir sínar svörtu djúpalónsperlur, steinum sem sjórinn hefur slípað svo fallega. Þar er einnig að finna hin…
  • Saxhóll

    Saxhóll er 40 metra hár, formfagur gígur. Tröppur liggja upp á toppinn og því nokkuð auðvelt að ganga upp og njóti…

Fréttir

Fréttasafn
13.01.2024 To 24.04.2024

INNÍ / INSIDE myndlistasýning

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Myndlistasýning Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur stendur yfir í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

07.07.2023

Flóruganga í Búðahrauni

Búðir

Nærandi útivera í náttúrunni.Landvörður býður öll velkomin í blómaskoðunarferð í

20.07.2023

Fræðsluganga milli Arnarstapa og Hellnar

Arnarstapi

Saga Arnarstapa og Hellna er mikil og nær langt aftur.

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði