Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

06. nóvember 2008 | 16:43

Svör við aðsendum athugasemdum vegna starfsleyfis fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

Mynd: Gottskálk Friðgeirsson
Umhverfisstofnun gaf nýverið út starfsleyfi til handa Skeljungi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði. Stofnuninni bárust nokkrar athugasemdir, þar á meðal varðandi þróarrými og geymslu á bensíni. Nú má nálgast svör Umhverfisstofnunar við athugasemdunum.