Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Höfundur myndar: Ingvar Einarsson

Búið er að opna alla göngustígana að Skútustaðagígum. Takmörkunin var til að koma í veg fyrir gróðurskemmdir og tryggja öryggi ferðamanna. 

Umhverfisstofnun minnir á að óheimilt er að ganga utan göngustíganna og að gróður og jarðmyndanir eru viðkvæmar.

Bannið tók gildi þann 8. apríl og varði í 6 vikur og lauk þann 24. maí.

Sjá fyrri tilkynningu um takmörkun aðgengis að Skútustaðagígum.