Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
19. júní 2024

Afmælishátíð í Mývatnssveit - 22. júní

Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Að því tilefni verður haldin...
18. júní 2024

Þjónustugjöld við Dynjanda

Þjónustugjöld hafa verið innleidd við Dynjanda í Arnarfirði. Greitt er fyrir hvern bíl sem lagt er.
11. júní 2024

Skert þjónusta 22. júlí - 2. ágúst

Á tímabilinu 22. júlí - 2. ágúst 2024 verður lágmarksþjónusta hjá Umhverfisstofnun hvað varðar afgreiðslu erinda.
11. júní 2024

Loftmengun á höfuðborgarsvæðinu

Talsverð mengun mælist frá eldgosinu víða á höfuðborgarsvæðinu og á vestanverðu Suðurlandi. Um er að ræða bæði brennisteinsdíoxíð gas (SO2) og fíngert...
10. júní 2024

Heimilisúrgangur dregst saman - Úrgangstölur fyrir Ísland árið 2022

Heildarmagn heimilsúrgagns á hvern íbúa dróst saman um 9% á milli áranna 2021 og 2022. Urðun á heimilisúrgangi dróst á sama tíma saman um 24%.
06. júní 2024

Vörur sem ætti að forðast frá ódýrum netverslunum utan Evrópu

Umhverfisstofnun leggur hér fram lista yfir vöruflokka sem við ráðleggjum neytendum að forðast á Temu og öðrum sambærilegum netverslunum utan Evrópu.
04. júní 2024

Kynningarfundur: Ný stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu

Fundurinn fer fram mánudaginn 10. júní kl. 18:00. Á fundinum verður fjallað um nýja stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu og nýtt kerfi...