Kjói

Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson

Fræðiheiti: (Stercorarius parasiticus)

Veiðitímabil: 15. apríl – 14. júlí (aðeins í og við friðlýst æðarvarp)
Nytjar: Ekki matbráð
Eggjataka: Ekki hefð fyrir eggjatöku

Válisti Náttúrufræðistofnunar: EN (Tegundir í hættu)
Heimsválisti: LC (Least Concern)

Um kjóa (Vefur Náttúrufræðistofnunar)