Öryggi ferðamanna

Það geta skapast fjölmargar hættur á ferð um náttúru Íslands og ferðmenn þurfa að vera vakandi fyrir breyttum aðstæðum.

Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur úti slysavarnaverkefninu Safetravel sem miðar að því að koma upplýsingum um öryggi til ferðamanna á Íslandi. Þar er m.a. hægt að skrá farsímanúmer til þess fá viðvaranir beint í símann á ferð um landið.

 

 

Að auki eru settar inn daglegar viðvaranir á samfélagsmiðla Safetravel: Facebook, Instagram og Twitter