Á Akureyri er fjölmennasta starfstöð Umhverfisstofnunar utan Reykjavíkur, starfsmenn eru á annan tug og vinna í ýmsum og ólíkum teymum. Á skrifstofunni á Akureyri eru meðal annars aðalstöðvar veiðistjórnunar á Íslandi. Þaðan eru veiðikort afgreidd út um allt land.
Heimilisfang: Borgir við Norðurslóð, 600 Akureyri.
Sími: 591 2000
Netfang:
ust@ust.is
Veiðimál:
veidistjorn@umhverfisstofnun.is