28.08.2018 08:17
Losun frá flugi jókst um 13,2% milli ára
Losun frá flugi til og frá Íslandi jókst líkt og fyrri ár milli ára. Aukning losunar varð 13,2% milli áranna 2016 og 2017. Árið 2016 var losunin 718.624 tonn af CO2 en varð á síðasta ári 813.745 tonn af CO2.