Malbikunarstöðin Höfði, Reykjavík

Starfsleyfið veitir stöðinni heimild til að framleiða allt að 340 t/klst. af malbiki og allt að 180 t/klst. af steinefnum í grjótmulningsstöðinni, auk tengdrar þjónustu. Þá er heimil geymsla biks og annarra olíuefna í bikbirgðastöð. Heimilt er einnig að endurvinna malbik og framleiða bikþeytu.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2022