Vestmannsvatn

Vestmannsvatn var friðlýst árið 1977. Vatnið er grunnt með iðjagrænum bökkum og hólmum og fjölskrúðugu fuglalífi.

Stærð friðlandsins er 562,9 ha.