Fiskeldið Haukamýri við Húsavík

Fiskeldið Haukamýri ehf., kt. 660706-1190, hefur leyfi  fyrir eldi á laxfiskum með allt að 850 tonna lífmassa, að Haukamýri Norðurþingi. Leyfið gildir til fiskeldis en nær ekki til slátrunar.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. febrúar 2040.