Umhverfistofnun - Logo

Síldarvinnslan, Helguvík

Starfsleyfi þetta gildir fyrir fiskmjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar Helguvík, Stakksbraut 5, Keflavík, kennitala 560793-2279, sem áður gekk undir nafninu SR-mjöl sbr. starfsleyfið.

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. janúar 2030.