Sementsverksmiðjan hf. kt. 560269-5369, var með starfsleyfi til framleiðslu sements að Mánabraut 20, Akranesi.
Starfsleyfið hefur verið fellt úr gildi.
Kadmíum (Cd) og þallíum (Tl) | 0,05 mg/Nm3 |
Nikkel (Ni), króm (Cr), arsen (As), kóbalt (Co), kopar (Cu), vanadíum (V), blý (Pb), mangan (Mn), antimon (Sb) | 0,5 mg/Nm3 |
Kvikasilfur (Hg) | 0,05 mg/Nm3 |
Saltsýra (HCl) | 10 mg/Nm3 |
Flússýra (HF) | 1 mg/Nm3 |
Brennisteinsdíoxíð (SO2) | 240 mg/Nm3 |
Köfnunarefnisoxíð (NOx) | 800 mg/Nm3 |
Díoxín og fúrön |
0,1 ng TEQ/Nm3 |
Heildarryk | 50 mg/Nm3 |
Heildarryk við sambrennslu úrgangs | 30 mg/Nm3 |
Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2024.