Rjúpa

 

Ljósmyndari: Ólafur K. Nielsen
Ljósmynd: Ólafur K. Nielsen

Veiðireglur 

Reglur fyrir rjúpnaveiði árið 2024 eru í vinnslu og verða birtar um mitt sumar 2024.

Stjórnunar- og verndaráætlun

Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu er á lokastigum. 

Nánar um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu

Um tegundina

Fræðiheiti: (Lagopus muta)

Nytjar: Matbráð

Eggjataka: Ekki hefð fyrir eggjatöku

Válisti Náttúrufræðistofnunar: NT (Tegundir í yfirvofandi hættu)

Heimsválisti: LC (Least Concern)

Meira um rjúpu á vef Náttúrufræðistofnunar