2018

21. Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa

Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum
8. nóvember 2018

-Friðlýsingarvinnan framundan-

Fundarstjóri: Kristín Ósk Jónasdóttir

Dagskrá

I hluti 09:00-10:30

09:00-09:30 – Skráning

09:30 – 09:50 – Ávarp ráðherra – Áætlanir stjórnvalda um friðlýsingar
                Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

09:50-10:00 – Frá Hrunamannahreppi
                Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps

10:00-10:20 – Heildarmyndin – hvaða þýðingu hafa þessir mismunandi verndarflokkar lands í raun?
                Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar

10:20 – 10:30 – Hvert er hlutverk náttúruverndarnefnda lögum samkvæmt?
                Hildur Vésteinsdóttir, sviðstjóri – Umhverfisstofnun

10:30-11:00 - Kaffihlé

II hluti 11:00 – 12:30

11:00 – 11:20 – Skyldur sveitarfélaga vegna sérstakrar verndar náttúruminja
                Svava Pétursdóttir, lögfræðingur – Umhverfisstofnun

11:20-11:40 – Kynning á kortasjá Náttúrufræðistofnunar Íslands um sérstaka vernd
                Lovísa Ásbjörnsdóttir, sviðsstjóri – Náttúrufræðistofnun Íslands

11:40 – 12:00 – Hvaða tækifæri felast í landsáætlun um uppbyggingu innviða?
                Guðjón Bragason, sviðsstjóri – Samband íslenskra sveitarfélaga

12:00 – 12:20 – Að vernda og njóta, hvernig eigum við að taka á móti gestum á svæðum sem njóta verndar?
                Hákon Ásgeirsson, teymisstjóri – Umhverfisstofnun

12:30 – 13:30 – Hádegisverður

III hluti 13:30 – 16:00

13:30 – 13:40 – Hvað gera náttúrustofur?
                Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands

13:40 – 14:00 – Hvar þarf að fá leyfi til framkvæmda á friðlýstum svæðum?
                Þórdís Vilhelmína, sérfræðingur – Umhverfisstofnun

14:00 – 15:50 – Hópavinna og umræður
                Ferill friðlýsinga – Aðkoma sveitarfélaga að friðlýsingum

15:50 – 16:00 – Samantekt og lokaorð
                Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur - Umhverfisstofnun

IV hluti 16:00 – 17:30

16:00 – 17:30 – Skoðunarferð

                Seyrustaðir vegna vinnslu seyru og Kópsvatnsvirkjun vegna virkjunar lághita

Samantekt frá fundinum