Samkvæmt auglýsingu um friðlýsingu Friðlands að Fjallabaki skal skipuð fimm manna nefnd til ráðuneytist um stjórnun friðlandsins, þrír fulltrúar sveitarfélagsins Rangárþing ytra, einn fulltrúi Ferðafélags Íslands og einn fulltrúi Umhverfisstofnunar sem er formaður nefndarinnar. Daníel Freyr Jónsson, Umhverfisstofnun Fundargerðir ráðgjafanefndar |