Arnarlax, Arnarfirði

Arnarlax ehf., hefur leyfi til framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði. Félögin Fjarðalax hf. og Arnarlax hafa sameinast undir nafni þess síðarnefnda.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 15. 2. 2032.

Eftirlitsskýrslur   

Vöktun og mælingar

Eftirfylgni frávika

Útstreymisbókhald

Grænt bókhald