Fimmtudaginn 27. október 2011 var ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga haldinn í Hlégarði, í Mosfellsbæ.
Fundarstjóri var Tómas G. Gíslason
Í lok fundarins var farið í skoðunarferð um Varmárósa, Bringur og Helgufoss.
Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestra fundarins: