20. des. 2024
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á breyttu starfsleyfi fyrir starfsstöð Stjörnugríss hf. að Brautarholti 10, Kjalarnesi.
Meira...
Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English
Stjörnugrís hefur leyfi til að starfrækja svínabú að Brautarholti, Kjalarnesi.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 19. desember 2040.
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á breyttu starfsleyfi fyrir starfsstöð Stjörnugríss hf. að Brautarholti 10, Kjalarnesi.
Meira...
Umhverfisstofun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir starfsstöð Stjörnugríss hf. að Brautarholti, Kjalarnesi. Tillagan gerir ráð fyrir allt að 4.000 stæðum fyrir eldissvín, þ.e. alisvín frá 30 kg lífþyngd.
Meira...