Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 var haldinn 19. ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa að Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit. Fundarstjóri var Hallfreður Einarsson.
Dagskráin var eftirfarandi:
Skúli Þórðarsson, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Dagný Arnarsdóttir, sérfræðingur, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Örn Þór Halldórsson, sérfræðingur, Samband íslenskra sveitarfélaga
Kristín Ágústsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands
Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála.
Svava Pétursdóttir, lögfræðingur, Umhverfisstofnun
René Biasone, teymisstjóri, Umhverfisstofnun
Hildur Vésteinsdóttir, teymisstjóri, Umhverfisstofnun
Hjörleifur Finnsson, verkefnastjóri, Ferðamálastofa
Linda Björk Hallgrímsdóttir, formaður Landvarðafélags Íslands
Einar Jónsson, sviðsstjóri, Skipulagsstofnun
Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, fór yfir ferli í tengslum við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla.