Hrútey í Blöndu

Hrútey var friðlýst sem fólkvangur árið 1975. Gróskumikil eyja og rómuð fyrir fuglalíf. Vinsælt útivistarsvæði.

Stærð fólkvangsins er 10,7 ha.