Ingólfshöfði

Ingólfshöfði var friðlýstur árið 1978. Mörk friðlandsins mynda ferhyrning um línur sem hugsast dregnar í 100 metra fjarlægð út frá ystu klettasnösum höfðans.

Stærð friðlandsins er 120,2 ha.