Reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni.
Þrávirk mengunarefni eru lífrænar sameindir sem brotna erfiðlega niður í náttúrunni við eðlilegar aðstæður og dreifast víða með loft- og hafstraumum. Vegna þess að efnin brotna ekki niður safnast þau fyrir í lífverum, færast upp fæðukeðjuna og lífmagnast þar, þ.e.a.s. styrkurinn eykst eftir því sem lífvera er ofar í fæðukeðjunni.
Það er erfitt að segja þar sem þau leynast út um allt. Mörg efni sem hafa verið vel rannsökuð og áhættumetin og sum þeirra hafa verið bönnuð með Stokkhólssamningnum um þrávirk lífræn efni til að vernda fólk og umhverfi, en DDT, PCB og díoxín er dæmi um slíkt efni