Meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri

Samkvæmt landsáætlun Almannavarna vegna heimsfaraldurs ber Umhverfisstofnun að vinna áætlun um meðhöndlun úrgangs og smithættu af úrgangi í heimsfaraldri og verklagsreglur vegna smithættu af sorpi og meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri. Nýjustu útgáfur af áætluninni og verklagsreglunum má finna hér að neðan.