Umhverfisstofnun vinnur að innleiðingu ákvæða RoHS(takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði) hér á landi, en ákvæðin eru innleidd í
reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
Eftirlit með framkvæmd reglugerðarinnar er í höndum Mannvirkjastofnunar.