Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum, rammaáætlun

Með dómi Hæstaréttar nr. 36/2023 féll friðlýsingin úr gildi.

Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum; 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun á Fljótsdalshéraði, í Norðurþingi, Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit var þann 10. ágúst 2019 friðlýst gagnvart orkuvinnslu á grundvelli 53. gr. laga nr. 60/2013, um náttúruvernd og sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.

Verndarsvæðið er 3.453 km² að stærð.

Auglýsing um verndarsvæði á Norðurlandi - vatnasvið Jökulsár á Fjöllum ásamt korti.

Önnur tengd skjöl: