Umhverfistofnun - Logo

Forsíða

Fróðleikur

Akstur utan vega virðist vera vaxandi vandamál á Íslandi. Margbrotin náttúra Íslands er eitt helsta aðdráttarafl okkar sem ferðumst um landið. Landið er víða viðkvæmt fyrir ágangi og gáleysislegur akstur getur valdið skemmdum á náttúrunni sem eru ár eða jafnvel áratugi að ganga til baka.

Kynntu þér málið nánar hér. Ábyrg umgengni um náttúru landsins gefur öllum kost á að njóta óspilltrar náttúru landsins um ókomin ár.

Lesa meira